Whiskey Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbs Íslands í samstarfi við Jim Beam
Keppnin verður á Bryggjunni Brugghúsi úti á Granda, Miðvikudaginn 25. nóvember | kl 20:00
Keppendur blanda 4 drykki með frjálsri aðferð.
Drykkurinn skal innihalda að lágmarki 3cl af vörum úr Jim Beam fjölskyldunni og falla innan skilgreiningar Whiskey Sour.
Keppendur hafa aðganga að eftirtöldum Jim Beam vörum á staðnum:
– Jim Beam White
– Jim Beam Red Stag
– Jim Beam Black
– Jim Beam Honey
– Jim Beam Devil’s Cut
– Jim Beam Apple
Keppendur hafa einnig aðgang að sítrónum, lime, appelsínum og eggjahvítum á staðnum.
Samhliða keppninni verður kynning á Jim Beam fjölskyldunni.
Keppnin hefst kl 20:00 og þurfa keppendur að skila inn uppskrift í síðasta lagi þriðjudaginn 24. nóvember á netfangið bar@bar.is