Heim / Vissir þú? / Hvítvín

Hvítvín

Létt og ilmrík hvítvín

Fremst í flokki eru þýsku vínin úr Riesling þrúgunni. Yfirleitt eru þetta eilítið sæt vín, en  þó ekki of sæt vegna þess hve Rieling þrúgan er sýrurík. Úr samspili sætunnar og sýrunnar verður til  skemmtilegt jafnvægi.

Veigamikil hvítvín

Veigameiri hvítvínin eru flest framleidd úr þrúgunni Chardonnay sem er útbreiddasta vínþrúga veraldar.

Sauvignon blanc þrúgan er notuð í mörg úrvalsvín í Frakklandi.

Úr henni eru unnin vín í Loire dalnum og í Bordeaux.

Pdf Meiri fróðleikur.

(Visited 11 times, 1 visits today)