Heim / Vissir þú? / Hvað er vín?

Hvað er vín?

Vín er drykkur sem unninn er úr náttúrulegu hráefni. Það er gerjaður safi vínberja sem vaxa á ákveðinni tegund vínviðar.

Vitis vinifera

Vínber  til víngerðar eru af vínvið sem heitir Vitis vinifera.

Vínið er gert úr efnum sem er að finna í vínberinu.

Lega vínræktarsvæða – helstu vínræktarlönd heims.

Lega vínræktarsvæða er á milli 30.°breiddar gráðu og 50.°breiddar gráðu norðlægrar og suðlægrar breiddar.

Í löndum eins og Norður -Ameríku, Evrópu, Kína, Suður Ameríku, Afríku og Ástralíu.

Víngerð á sér þó lengsta og mesta þróunarsögu í Evrópu.

Hvar þrífst vínviður. Gamli- og nýi heimurinn

Í Evrópu eru mörkin í norðurhluta Þýskalands nánar tiltekið í Trier. Í mið- og suðurhluta Evrópu er vínrækt stunduð í mjög miklu mæli.

Flokkun víngarða

Árið 1855 komu franskir vínbændur og vínkaupmenn sér saman um að flokka Chateauxin í Bordeaux eftir gæðum,sem byggðist á jarðvegi, orðspori og verði viðkomandi vína.

Kort og vínmiðar

Þetta er úrdráttur úr því sem hægt er að Pdf lesa meira um hér.

GK-BG

(Visited 8 times, 2 visits today)