Heim / Vissir þú? / Egyptar

Egyptar

Þróun víns og víngerðar til okkar daga. 4. hluti, Egyptar

Vín og víngerð barst til allra landa fyrir botni Miðjarðarhafsins. Egyptar voru fljótir að tileinka sér þessa nýjung. Þeir hófu mikla ræktun víngarða á bökkum Nílar. Hirðir Faraóanna voru sólgnar í þessi vín. Til eru listaverk er fundist hafa á veggjum grafhýsa Faraóanna, sem lýsa nákvæmlega í myndum öllu ræktunar- og vinnsluferli vína.

GK-BG

(Visited 10 times, 1 visits today)