Heim / Fréttir / Undanúrslit í Íslandsmótum – Þessi komust áfram

Undanúrslit í Íslandsmótum – Þessi komust áfram

 

Undanúrslitin í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram fimmtudagskvöldið 4. febrúar.

42 keppendur voru mættir til leiks og má með sanni segja að frábær stemning hafi verið í húsinu, þar sem hátt í 400 manns voru saman komnir til að fylgjast með keppninni og smakka það frábæra úrval drykkja sem var á svæðinu.

Einnig var tilkynnt um það hvaða drykkir keppa til úrslita í keppninni um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn.
Þau sem komust áfram í keppnunum og munu keppa til úrslita eru:

RCW-Undanúrslit @Eva Björk Ægisdóttir

RCW-Undanúrslit – Íslandsmót
@Eva Björk Ægisdóttir

Reykjavík Coctkail Weekend drykkurinn

-Vegamót
-Íslenski Barinn
-Apótek Restaurant
-Sushi Samba
-Uno
-Public House

 

Íslandsmót með frjálsri aðferð – Vinnustaða keppni
Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson – Hlemmur Square
Oddur Atlason – Nora Magazin
Jónas Heiðar – Apótek Restaurant
Sævar Helgi – Sushi Samba
Sigurvin Pálsson – Ion Hótel
Hanna Katrín – Apótek Restaurant
RCW-Undanúrslit - Vinnustaða keppni @Eva Björk Ægisdóttir

RCW-Undanúrslit – Vinnustaða keppni
@Eva Björk Ægisdóttir

Íslandsmót barþjóna – IBA reglur / Kampavínsdrykkur
Leó Snæfeld – Blue Lagoon
Elna María Tómasdóttir – MARBAR
Sigrún Guðmundsdóttir – Hilton
Svarar Helgi Erluson – Sushi Samba
Árni Gunnarsson – Borg Restaurant
Marcin – UNO
(Visited 1 times, 1 visits today)