Heim / Fréttir / Þessir keppa til úrslita um besta Brennivíns kokteilinn

Þessir keppa til úrslita um besta Brennivíns kokteilinn

Keppnin um besta Brennivíns kokteilinn fer fram í Tjarnarbíó þann 5. mai næstkomandi.
10 drykkir hafa verið valdir til þáttöku í úrslitinum og eru þeir sem keppa:

Hafsteinn Ólafsson
Leo Ólafsson
Andri Pétursson
Axel Aage Schiöth
Orri Páll Vilhjálmsson
Teitur Schiöth
Kristófer Hamilton Lord
Ásta Guðrún Sigurðardóttir
Kári Sigurðsson
Arnar Geir Bjarkason

BESTI BARÞJÓNNINN MEÐ BESTA DRYKKINN
Dómnefnd ásamt áhorfendum velur besta drykkinn.
Allir vita að það er list að blanda og bera fram drykki á bar og það er því mikilvægur hluti keppninnar þó drykkurinn sjálfur sé aðalatriðið. Hér skiptir því heildarmyndin öllu máli, frábær kokteill, framreiddur með stíl og af fagmennsku.

GLÆSILEG VERÐLAUN
Sigurvegari keppninnar fær að launum ferð á Tales of the
Cocktail í New Orleans 15.–19. júlí, sem er ein stærsta
kokteilahátíð heims. Þetta er því einstakt tækifæri fyrir barþjóna til að kynnast öllu því merkilegasta í greininni.
talesofthecocktail.com

brennivin2

(Visited 1 times, 1 visits today)