Heim / Fréttir / Þessir drykkir keppa um titilinn Reykjavík Cocktail Weekend 2014

Þessir drykkir keppa um titilinn Reykjavík Cocktail Weekend 2014

Þá er það ljóst hvaða þrír drykkir keppa til úrslita sem Reykjavík Cocktail weekend drykkurinn 2014. Keppnin fer fram samhliða Íslandsmóti barþjóna og keppni veitingastaða á Hilton Hótel Reykjavík Nordica í dag.

Hilton Hótel Reykjavík Nordica, Guðmundur Sigtryggsson með drykkinn Windmill

Hilton Hótel Reykjavík Nordica, Guðmundur Sigtryggsson með drykkinn Windmill

NoraMagasin, Íris Dögg Ómarsdóttir með drykkinn CherryBlossom

NoraMagasin, Íris Dögg Ómarsdóttir með drykkinn CherryBlossom

SushiSamba, Gunnsteinn Helgi með drykkinn el Mexicano Mojito

SushiSamba, Gunnsteinn Helgi með drykkinn el Mexicano Mojito

(Visited 43 times, 1 visits today)