Heim / Merkja grein: námskeið

Merkja grein: námskeið

Flair barþjónanámskeið – skráning hafin

Nú eru að hefjast ný og spennandi námskeið í flair þar sem hann Bruno mun leiða fólk í gegnum listina sem er á bakvið “flair”. Fyrsta námskeiðið verður föstudaginn 29. apríl á Hilton Nordica. Sjá viðburð hér á Facebook Hér ...

Lesa Meira »

Bacardi námskeið

Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum þann 14.apríl, þar sem Richard Man brand Ambassador frá Bacardi mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Bacardi og blanda spennandi nýja kokteila sem verða að sjálfsögðu smakkaðir. Námskeiðin verða haldin í ...

Lesa Meira »