Heim / Fréttir / Stefán keppir í dag, Bruno komst ekki í úrslit

Stefán keppir í dag, Bruno komst ekki í úrslit

12167962_10206409105818142_1486557024_n

Stefán Ingi Guðmundsson mun keppa í Classic cocktail í dag og keppir hann í after dinner cocktails með drykkinn honey cocoo, hann fer á svið um klukkan 11:00 á íslenskum tíma og hægt að sjá beina útsendingu hér.

Bruno keppti fyrir hönd Íslands í Flair í gær og komst ekki í 6 manna úrslit en stóð sig frábærlega.

Úrslit í Flair byrja síðan kl 13:00 á íslenskum tíma, þau lönd sem keppa til úrslita eru:

  • Tékkland
  • Litháen
  • Rússland
  • U.S.A
  • Tævan
  • Sviss
(Visited 1 times, 1 visits today)