Heim / Fréttir / Skreytinganámskeið – Frítt inn

Skreytinganámskeið – Frítt inn

Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands mun standa fyrir barþjónanámskeiðum þriðjudaginn 8. nóvember þar sem Kristo Tomingas og Heinar Ölspuu höfundar af Cocktails & Garnihes, munu fræða okkur um skemmtilegar skreytingar á kokteila og koma með skemmtilega innsýn á kokteilbransann.

  • Fyrra námskeið er frá 14:00 til17:00
  • Seinna námskeið er frá 20:00 til 23:00

Námskeiðin verða haldin á Center Hótel Plaza.

Takmarkað sætapláss, endilega staðfestið þátttöku á fridbjorn@mekka.is

namskeid-finlandia

(Visited 1 times, 1 visits today)