Heim / Fréttir / Sigurvegarar ársins 2016

Sigurvegarar ársins 2016

Sunnudagskvöldið 7. febrúar fóru fram úrslit í Íslandsmótum Barþjóna og um Reykjavík Cocktail Weekend Drykkinn.

Íslandsmót Barþjóna (BCI reglur)
1. sæti – Árni Gunnarsson – Borg restaurant
2. sæti – Elna María Tómasdóttir – MAR
3. sæti – Guðmundur Sigtryggsson – Hilton Reykjavík

Faglegustu vinnubrögðin:
Sigrún Guðmundsdóttir

Besta skreytingin:
Árni Gunnarsson

Íslandsmót Barþjóna með frjálsri aðferð (Vinnustaða keppni)
1. sæti – Hanna Katrín Ingólfsdóttir – Apótek
2. sæti – Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson – Hlemmur Square
3. sæti – Jónas Heiðar – Apótek

Faglegustu vinnubrögðin:
Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson

Besta skreytingin:
Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson

Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2016
Sushi Samba – Ivan Svanur

 

(Visited 1 times, 1 visits today)