Royale kaffi

3 cl. Koníak.
20 cl. Heitt kaffi.
1 barskeið púðursykur.
Hálfþeyttur rjómi.


Aðferð:
Hrærið saman koníaki, heitu kaffi og púðursykri í kaffidrykkjarglös til að leysa upp sykurinn. Fleytið rjómann ofan á með því að hella honum aftan á heita barskeið.


Ekki hræra aftur.

(Visited 1 times, 3 visits today)

Ein athugasemd

  1. We are a group of volunteers and opening a brand new scheme
    in our community. Your web site offered us with valuable information to work on. You’ve done an impressive task and our
    whole group can be grateful to you.

Svara

Netfang verður ekki birt