Reykjavík Cocktail Weekend fer af stað miðvikudaginn 1. febrúar þegar að yfir 30 veitinga og skemmtistaðir munum bjóða uppá úrval kokteila á frábærum kjörum.
Allir þessir staðir munu bjóða upp á frábæra kokteila á aðeins 1.700 kr. dagana 1. – 5. febrúar.
Hér að neðan má sjá lista yfir þá staði sem taka þátt í hátíðinni þetta árið.
- American bar
- Apotek restaurant
- BarAnanas
- Bazaar
- Bryggjan Brugghús
- Dillon
- Forrettarbarinn
- Frederiksen Ale House
- Geiri Smart
- Græna herbergið
- Grillmarkaðurinn
- Hard Rock Cafe Reykjavík
- Hilton Reykjavik Nordica
- Jacobsen Loftið
- Kitchen and Wine 101 hótel
- Kofinn
- Kol Restaurant
- Kopar
- Matarkjallarinn
- MatWerk
- Nauthóll
- Nora magasin
- Pablo Discobar
- Petersen – Svítan
- Public House Gastropub
- Sæta Svínið
- SKÝ Restuarant
- Slippbarinn
- Sushi Social
- UNO
- Vegamót
(Visited 1 times, 2 visits today)