Heim / Fréttir / Reykjavík Coktail Weekend hefst með látum 1. feb

Reykjavík Coktail Weekend hefst með látum 1. feb

Reykjavík Cocktail Weekend fer af stað miðvikudaginn 1. febrúar þegar að yfir 30 veitinga og skemmtistaðir munum bjóða uppá úrval kokteila á frábærum kjörum.

Allir þessir staðir munu bjóða upp á frábæra kokteila á aðeins 1.700 kr. dagana 1. – 5. febrúar.

Hér að neðan má sjá lista yfir þá staði sem taka þátt í hátíðinni þetta árið.

 • American bar
 • Apotek restaurant
 • BarAnanas
 • Bazaar
 • Bryggjan Brugghús
 • Dillon
 • Forrettarbarinn
 • Frederiksen Ale House
 • Geiri Smart
 • Græna herbergið
 • Grillmarkaðurinn
 • Hard Rock Cafe Reykjavík
 • Hilton Reykjavik Nordica
 • Jacobsen Loftið
 • Kitchen and Wine 101 hótel
 • Kofinn
 • Kol Restaurant
 • Kopar
 • Matarkjallarinn
 • MatWerk
 • Nauthóll
 • Nora magasin
 • Pablo Discobar
 • Petersen – Svítan
 • Public House Gastropub
 • Sæta Svínið
 • SKÝ Restuarant
 • Slippbarinn
 • Sushi Social
 • UNO
 • Vegamót
(Visited 1 times, 1 visits today)