Heim / Fréttir / Reykjavík Cocktail Weekend – Yfir 30 staðir taka þátt

Reykjavík Cocktail Weekend – Yfir 30 staðir taka þátt

Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 31. janúar – 4. febrúar 2018 og hafa nú þegar yfir 30 staðir staðfest þáttöku sína.

Hátíðin hefst miðvikudaginn 31. janúar og stendur til sunnudagsins 4. febrúar, þar sem henni líkur með úrslitakeppni í Íslandsmóti barþjóna og keppni milli veitingastaða í kokteilgerð í Gamla Bíó.

Fimmtudaginn 1. febrúar fara fram undankeppnir í Íslandsmóti barþjóna (IBA) og í nýrri þemakeppni sem að þessu sinni verður með Whiskey Diskó þema, þáttaka í kepnunum er öllum opin.

Hér að neðan má sjá þá staði sem nú þegar hafa staðfest þáttöku sína:

 • AmericanBar
 • Apotek
 • Argentína Steikhús
 • BarAnanas
 • Bjórgarðurinn
 • BRASS kitchen and BAR
 • Geiri Smart
 • Grillmarkaðurinn
 • Hard Rock cafe
 • Hlemmur Square
 • Kol Restaurant
 • Kopar Restaurant
 • Matarkjallarinn
 • Matwerk
 • Nauthóll
 • NORA
 • Nostra Restaurant
 • Pablo Discobar
 • Petersen Svítan
 • Public House Gastropub
 • Rio Reykjavík
 • Rústik
 • Sæta Svínið
 • SKÁL!
 • Slippbarinn
 • Sushi Social
 • Tapas Barinn
 • Tívolí Bar
 • Út í bláinn
 • Vox Hilton Reykjavík Nordica
(Visited 1 times, 1 visits today)