Heim / Fréttir / Reykjavík Cocktail Weekend – Þessi tóku titlana

Reykjavík Cocktail Weekend – Þessi tóku titlana

Reykjavík Cocktail Weekend lauk í gærkvöldi þar sem úrslit fóru fram í keppnum hátíðarinnar og verðlauna afhending fór fram í Gamla Bíó.

Veislustjórn hátíðarinnar var í höndum Erps Eyvindarsona.

Íslandsmót Barþjóna (IBA alþjóða reglur)
1. sæti – Elna María Tómasdóttir – Mar, með drykkinn Dionysus
2. sæti – Leó Ólafsson – Matarkjallarinn, með drykkinn Golden Luck
3. – Stefán Ingi Gunnarsson – Apótek, með drykkinn Molinn

Vinnustaða keppni (frjáls aðferð)
1. sæti – Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi Social, með drykkinn Dr. Steam Punk
2. sæti – Hanna Katrín Ingólfsdóttir – Apótek, með drykkinn Óreiða
3. sæti – Emil Tumi Víglundsson – Kopar, með drykkinn Esmeralda

Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn var drykkurinn Flamboyant frá Hilton Reykjavík Nordica og á Sandra Ösp Stefánsdóttir heiðurinn að þeim drykk.

Einnig voru veitt verðlaun fyrir útlit drykkja og fagleg vinnubrögð.

 • Besta  útlit og skreyting drykkjar  í  Vinnustaðakeppni(freestyle) :
  Leck Sukstul  – Hard Rock cafe
 • Besta útlit og skreyting drykkar í  Íslandsmóti:
  Leó Ólafsson – Matarkjallarinn
 • Fagleg Vinnubrögð í Vinnustaðakeppni(freestyle):
  Alana Hudkins – Slippbarinn
 • Fagleg vinnubrögð í íslandsmóti:
  Leó Snæfeld Pálsson – Bláa Lónið

Elna María – Sandra Ösp – Sævar Helgi

Sævar Helgi Örnólfsson – Sushi social

Sandra Ösp Stefánsdóttir – Hilton Reykjavík Nordica

Elna María Tómasdóttir – Íslandsmeistari Barþjóna 2017

 

 

 

 

 

(Visited 1 times, 2 visits today)