Heim / Fréttir / Reykjavík Cocktail Weekend – dagskráin

Reykjavík Cocktail Weekend – dagskráin

Reykjavík Cocktail Weekend fer fram um þessar mundir um alla borg og taka um 30 staðir þátt í hátíðinni að þessu sinni.

Eru allir þessir staðir að bjóða uppá hreint útsagt frábæra kokteila á aðeins 1.700 krónum á meðan á hátíðinni stendur.

Kort af þeim stöðum sem taka þátt má sjá hér neðst í fréttinni.

Formleg dagskrá Barþjónaklúbbsins fer fram í Gamla Bíó fimmtudaginn 11. apríl og sunnudaginn 14. apríl.

 • Fimmtudaginn 11. apríl fara fram undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna auk þess allir helstu vínbirgjar landsins verða með kynningar á sínum vörum.
  • Húsið opnar kl 19:00
 • Sunnudaginn 14. apríl fara fram úrslitin í öllum keppnum í Gamla Bíó
  • Húsið opnar kl 18:00

Þess utan eru fjölmargir staðir með uppákomur og má sjá dagskránna hér að neðan.

Miðvikudagurinn 10. apríl

 • Pablo discobar
  • Pablo startar hátíðinni með því að hafa framlag pablo í keppninn um besta drykkinn á eingöngu 1000kr í kvold og Bacardi stemning.
 • Forréttabarinn
  • Maker´s Mark kvöld á Forréttabarnum – Einstakt tækifæri til að prófa frábæra kokteila.
 • Apótekið
  • elit kvöld á Apótekin – Simone Bodini, sérlegur sendiherra elit hristir kokteila með barþjónum Apóteksins

 

Fimmtudagurinn 11.apríl

 • Gamla Bíó
  • Undanúrslit í Íslandsmótum Barþjóna og kynningar frá öllum helstu vínbirgjum landsins fara fram í Gamla Bío.
   Húsið opnar kl 19 og stendur fram eftir kvöldi.
   Miðasala á tix.is
 • American Bar
  • Bacardi Tango kvöld á American bar, Hreimur og Matti halda uppi stemmingu og 2fyrir1 af Bacardi Tango kokteilum.

Föstudagurinn 12. apríl

 • Apótek
  • Apótek Woodford PopUp: Brand Ambassador Woodford Reserve mun ásamt kokteilsérfræðingum Apóteksins hrista í skemmtilega kokteila.
 • Sushi Social
  • Tiki Friday á Sushi Social –  Kokteilsérfræðingarnir hrista spennandi Bacardi Tiki kokteila í allt kvöld.
 • Forréttabarinn
  • Jim Beam kvöld á ForréttabarnumÁ þessu dásamlega kvöldi verða Jim Beam kokteilar í boði ásamt skemmtilegri tónlist
 • Sæta Svínið
  • Rom Masterclass með Blaz Roca á Sæta Svíninu byrjar kl 17.00
 • Jamie’s Italian  
  • Luxardo Spritz drykkir á aðeins 1.000 kr allt kvöldið
 • American Bar
  • Smirnoff Moskow mule kvöld á American Bar
 • Miami Bar
  • Tanqueray og Super Panda Sirkus pop up
 • Bíó Paradís
  • Í tilefni Reykjavík Cocktail Weekend verður föstudagssýning á myndinni Cocktail og svo Finlandia kokteilstemming á lounge svæði Bíó Paradís.
   Tilvalið tækifæri til að sjá Tom Cruise og svo kokteilsérfræðinga Bíó Paradís hrista skemmtilega kokteila. 

Laugardagurinn 13.apríl:

 • Grillmarkaðurinn
  • Jack Daniel‘s PopUp á Grillmarkaðnum – Johan Bergström Brand Ambassador Jack Daniel‘s mun ásamt kokteilsérfræðingum Grillmarkaðsnins hafa sérstakan Jack Daniels Cocktail seðil sem er bæði hægt að njóta með matnum eða í yndislega Lounge svæðinu.
 • Forréttabarinn
  • Forréttabarinn skellir í Bombay PopUp, kokteilsérfræðingar Forréttabarsins settu saman frábæran Bombay seðil sem verður á sérstöku RCW verði og DJ spilar fram eftir kvöldi.
 • Jamie’s Italian
  • Á Jamie’s Italian verður Martini PopUp, allir kokteilar á 1500kr og sérstakt late night happy hour frá 22,  Dj Katla setur tóninn í loungeinu um kvöldið.
 • Drunk Rabbit  
  • Jameson popUp, lifandi music og frábærir kokteilar.
 • Slippbarinn
  • Stoli kvöld á Slippbarnum á milli 21:00 og 00:00.
 • Pablo Diskóbar
  • Tanqueray og Super Panda Sirkus popup

Sunnudagurinn 14. apríl

 • Gamla Bíó
  • Úrslit í Íslandsmótum Barþjónum, (IBA reglur, Tom Collins þemakeppni og keppnin um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn)  – Keppnin hefst kl 18:00
  • Hátíðarkvöldverður og verðlauaafhending í keppnum Reykjavík Cocktail Weekend.
   Húsið opnar kl 19:30 með fordrykk og kvöldverður kl 20:00
   Borðapantanir á gamlabio@gamlabio.is

 

(Visited 1 times, 3 visits today)