Reykjavík Cocktail Weekend 2016 er hafið, um 40 staðir taka þátt í þessu með okkur í ár og hefur dagskráin aldrei verið glæsilegri.
Í ár er Barþjónaklúbburinn með þrjá “ON Venue” viðburði á sínum snærum og veitinga og skemmstistaðirnir með fjöldan allan af “OFF Venue” viðburðum.
Búast má við því að enn eigi eftir að bætast við “OFF Venue” viðburði.
Frítt er inn á alla “OFF Venue” viðburðina en kostar litlar 1.000 kr. inn á “ON Venue” viðburðina, miðasa fer fram á tix.is
ON-Venue
Fimmtudagurinn 4. febrúar
Gamla Bíó – Forkeppni í Íslandsmeistaramóti Barþjóna og Íslandsmóti með frjálsri aðferð í Gamla Bíó. Samhliða því verða helstu vínbirgjar landsins með kynningar á sínum vörum, þetta er viðburður sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
Miðasala á viðburðinn fer fram á tix.is og við inngan og kostar einungis 1.000 kr. inn.
Laugardagurinn 6. febrúar
Center Hótels Plaza – Master Class þar sem 8 mismunadi fyrirlestrar verða jafnt frá innlendum sem og erlendum sérfræðingum sem munu veita okkur fróðleik um vín auk þess sem vínbirgjarnir verða með kynningar á sínum vörum.
Miðasala fer fram á tix.is og við inngan og kostar einungis 1.000 kr. inn.
Sunnudagurinn 7. febrúar
Gamla Bíó – Úrslitakeppni í Íslandsmóti barþjóna, Íslandsmóti með frjálsri aðferð og um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn.
Sérstakur Reykjavík Cocktail Weekend matseðill verður í boði fyrir matargesti, Anna Svava verður með lauflétt uppistand og Siggi Hlö mun halda uppi fjörinu fram á nóttu.
Úrslit verða kynnt um kl 22:30
Húsið opnar kl 18:30, úrslitin hefjst kl 19 og standa ti kl 20. – Aðgangseyrir 1.000 kr.
Húsið opnar kl 20:00 fyrir matargesti með fordrykk í andyri Gamla Bíós – Aðgangseyrir 6.900 kr.
OFF-Venue
Miðvikudagur:
Public House – Lifandi blúsband spilar á milli 18-21 og verður sérstakur Bourbon smáréttur og Bourbon kokteill paraður saman.
Apótek – Cointreau Fizz kvöld frá kl. 18:00-21:00. Fyrstu matargestir kvöldsins fá glæsilegan Cointreau Fizz kokteil í fordrykk. Einnig verður skemmtilegur Cointreau instagramleikur þar sem matargestir kvöldsins geta átt möguleika á að vinna veglegt gjafabréf fyrir tvo á Apotek Restaurant ásamt fordrykk frá Cointreau. Frábært kvöld með DJ upplifun.
b5 – KETEL ONE ætlar að hefja hátíðina með glæsilegum vodkakokteilum á sértilboði um kvöldið þar sem sérstakt RVK Cocktail Weekend tilboðsverð er 1500kr
KETEL ONE kokteilar sem eru sérvaldir fyrir kvöldið og DJ Egill Spegill mun koma ykkur í rétta gírinn.
Matur og drykkur – býður í partý kl.22 miðvikudaginn 3.feb og startar RCW með stæl!
Enginn annar en Henrik Hammer mætir á svæðið með sín margverðlaunuðu gin, Geranium og Old English og Glóbus hf. kemur með vörulínu sína frá íslenska framleiðandanum Foss distillery. Fólki gefst því einstakt tækifæri á að smakka nýja kokteil vodkann frá Foss distillery sem lengi hefur verið beðið eftir!
Sérlegur og vandaður kokteilseðill verður í gangi og takið eftir, allir kokteilar á 1.000kr, það gerist varla betra!!
Fimmtudagur:
Slipparinn – Campari partý á Slippbarnum, Don Lockwood Band verða með frábæra Jazz tóna og Campari drykkir á sérstöku tilboði, aðeins 1.000 kr. Byrjar kl 17 og tilboðið verður í gangi til lokunnar.
Frederiksen Alehouse – Bacardi Cocktail Thursday, sérstak Bacardi kokteilakvöld þar sem romm kokteilar verða í hávegum hafðir allt kvöldið.
Klaustur Downtown Bar – Gunní og Arnar spila lifandi tónlist frá kl. 21:00 – 00:00
Föstudagur:
Apótek – Duncan, Brand Ambassador frá Hendricks verður gestabarþjónn á Apótekinu með sérvalda Hendricks kokteila sem einnig verða í boði alla hátíðina.
Austur – Havana Club Storm partý með Blaz Roca og co
American Bar – Bacardi party með Bacardi Mango og Bacardi Daiquiri drykkjunum þeirra á American Bar. 2fyrir1 af Bacardi kokteilum og Bacardi stelpurnar gefa gestum smakk.
MARBAR – Javier Brand Ambassador frá Torres mun koma og gera kokkteila úr Torres Brandy og PISCO EL Gobernador og það verður tilboð á kokkteilum á 1000 kr á milli 18 og 22.
Ben’s Gin Bar – Opnunarpartý í samstarfi við Bombay Sapphire. Smakk af matseðli, Bombay kokteilar og dj Sindri BM sem um músíkina.
Klaustur Downtown Bar – Jazzað fjör með Halla og Berki frá kl 21
Laugardagur:
Vegamót – Gray Goose kokteilkvöld á Vegamótum, DJ xxx mun svo fylgja eftir stemmingunni fram eftir morgni.
BarAnanas – Í tilefni Reykjavík Coktail Weekend verða nýjir hipp og kúl Beefeater gin kokteilar kynntir og á sérkjörum á BarAnanas
Jacobsen Loftið – Barþjónar á Jacobsen Loftinu kynna kokteila úr hinu margverðlaunaða Kanadíska gini Ungava á happy hour milli 16-21.
Austur – Javier Brand Ambassador frá Torres mun töfra fram drykki úr Torres Brandy og PISCO EL Gobernador á milli kl 22:00 og 24:00
Matur og Drykkur – 64°Reykjavík Distillery og Matur og Drykkur sameina krafta sína. Þetta kvöld munu kokkar og barþjónar Mats og Drykks framreiða einstakan matseðil með 64° Reykjavík Distillery í aðal hlutverki. Snorri meðeigandi og bruggmeistari 64°Reykjavík Distillery verður á staðnum og útskýrir vel og vandlega drykkina fyrir gestum staðarins.
Klaustur Downtown Bar – Jakob Reynir sér um létta lounge tónlist frá miðnætti