Heim / Fréttir / Reykjavík Cocktail Weekend á samfélagsmiðlunum

Reykjavík Cocktail Weekend á samfélagsmiðlunum

Vertu með okkur í fjörinu á samfélags miðlunum, fylgstu með því sem gerist á bakvið tjöldin, keppendunum, dómurunum, vínsérfræðingunum og stöðunum.

Við erum á Snapchat undir nafninu rcw.is sem og á Instagram undir sama nafni og að sjálfsögðu á facebook sem Reykjavík Cocktail Weekend.

Sendið okkur endilega snap á rcw.is og við leyfum fylgjendum okkar að fylgjast með því hvað allir eru að gera í kringum hátíðina.

A Instagram getur fólk svo sent inn myndir og merkt þær með #reykjavikcocktailweekend #rcw2015

Reykjavík Cocktail Weekend á Facebook 

Reykjavík Cocktail Weekend á Instagram 

Reykjavík Cocktail Weekend á Youtube 

android-updates

(Visited 1 times, 1 visits today)