Heim / Fréttir / Reykjavík Cocktail Weekend 2019

Reykjavík Cocktail Weekend 2019

Dagana 10.-14. apríl fer fram hin árlega kokteila hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend í miðbæ Reykjavíkur.
Fjöldi veitinga og skemmtistaða taka þátt og bjóða uppá gómsæta og girnilega drykki á sérkjörum þessa daga.
Samhliða hátíðinni verður Íslandsmót barþjóna í gangi sem og fyrirlestrar og viðburðir um allan bæ.
Nánari dagskrá og upplýsingar má nálgast hér á bar.is í aðdraganda hátíðarinnar.

Hér að neðan má sjá kort af þeim stöðum sem taka þátt í hátíðinni í ár og bjóða uppá frábæra kokteila á hlægilega lágum verðum.

Fylgstu með okkur á Facebook

(Visited 1 times, 3 visits today)