Heim / Uncategorized / Reykjavík Cocktail Weekend 2018 – Opið fyrir skráningar

Reykjavík Cocktail Weekend 2018 – Opið fyrir skráningar

Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 31. janúar – 4. febrúar 2018.

Hátíðin hefst miðvikudaginn 31. janúar og stendur til sunnudagsins 4. febrúar, þar sem henni líkur með úrslitakeppni í Íslandsmóti barþjóna og keppni milli veitingastaða í kokteilgerð í Gamla Bíó.

Opið er fyrir skráningar staða fyrir hátíðina 2018, hvetjum við að sjálfsögðu sem flesta staði til þess að senda inn umsókn.

Allar frekari upplýsingar um hátíðina og þáttökuskilmála má nálgast hér: RCW2018 – Info staðir

(Visited 1 times, 1 visits today)