Heim / Fréttir / Reykjavík Cocktail Weekend 2017

Reykjavík Cocktail Weekend 2017

Hin árlega kokteil hátíð Reykjavík Cocktail Weekend mun fara fram dagana 1.-5. febrúar 2017.

Síðustu árin hafa fjölmargir veitinga og skemmtistaðir tekið þátt í hátíðinni með okkur og boðið uppá brot af því besta sem þeir hafa fram á að færa á meðan á hátíðinni stendur.

Samhliða hátíðinni er keppt Íslandsmóti barþjóna, vinnustaða keppni og keppninni um Reykjavík Cocktail Weekend drykkinn.

Við hvetjum sem flesta staði til að vera með í hátíðinni að þessu sinni, tekið er á móti umsóknum á forminu hér að neðan.

(Visited 1 times, 3 visits today)