Heim / Fréttir / Reyka Vodka Cocktail keppni Food & Fun

Reyka Vodka Cocktail keppni Food & Fun

Samhliða Food and Fun keppninni er Reyka Vodka Cocktail keppnin, tilnefna allir staðirnir sem taka þátt drykk í keppnina og voru það meðlimir Barþjónaklúbbsins sem fengu það hlutverk að dæma keppnina í ár.

Farið var á milli staðanna og valdi dómnefnd 5 drykki sem að keppa til úrslitana laugardaginn 28. febrúar.

Þeir drykkir sem efstir eru þetta árið eru Grillið, Kjallarinna, Kolabrautin, Kopar og Hótel Holt.

Hér að neðan má sjá nokkra af drykkjunum sem keppa til úrslita.

Kopar

Kopar

Kolabrautin

Kolabrautin

Kjallarinn

Kjallarinn

Grillið

Grillið

(Visited 1 times, 3 visits today)