Reykjavík Cocktail Weekend 2018 – Opið fyrir skráningar

Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 31. janúar – 4. febrúar 2018. Hátíðin hefst miðvikudaginn 31. janúar og stendur til sunnudagsins 4. febrúar, þar sem henni líkur með úrslitakeppni í Íslandsmóti ...

Lesa Meira »

Monkey Shoulder Cocktail keppni

Fimmtudaginn 28. desember mun fara fram í fyrsta skipti hér á landi Monkey Shoulder kokteilakeppnin. Þau sem hafa áhuga á að taka þátt í keppninni skulu senda sína uppskrift á gulli@ccep.is fyrir 20. desember. 12 einstaklingar komast áfram og keppa ...

Lesa Meira »

Beefeater MIXLDN – Jónmundur á leið til London

Frábær stemmning var á úrslitakvöldi BeefeaterMIXLDN sem haldin var á Hverfisbarnum í lok nóvember. Tólf frábærir barþjónar voru valdir af Beefeater teyminu í London að taka þátt í þessu úrslitakvöldi þar sem sigurvegarinn fer í ferð lífs síns til London ...

Lesa Meira »