Reykjavík Cocktail Weekend 2017

Hin árlega kokteil hátíð Reykjavík Cocktail Weekend mun fara fram dagana 1.-5. febrúar 2017. Síðustu árin hafa fjölmargir veitinga og skemmtistaðir tekið þátt í hátíðinni með okkur og boðið uppá brot af því besta sem þeir hafa fram á að ...

Lesa Meira »

Þessir keppa til úrslita í Jim Beam keppninni

Nú hefur  dómnefnd farið yfir allar innsendar kokteiluppskriftir í Jim Beam Kokteilakeppnina 2016. Eins og áður hefur komið fram, samanstendur dómnefnd af aðilum úr Barþjónaklúbbi Íslands, Reykjavík Cocktail Club og fagmönnum úr bransanum. Innsendingar voru ekki á neinn hátt rekjanlegar ...

Lesa Meira »

Skreytinganámskeið – Frítt inn

Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands mun standa fyrir barþjónanámskeiðum þriðjudaginn 8. nóvember þar sem Kristo Tomingas og Heinar Ölspuu höfundar af Cocktails & Garnihes, munu fræða okkur um skemmtilegar skreytingar á kokteila og koma með skemmtilega ...

Lesa Meira »