Gin- og viskínámskeið

Miðvikudaginn 6. mars mun Jakob Heiberg frá Pernod Ricard halda fróðlegt og skemmtilegt námskeið um gin og viskí. Þar mun Jakob deila vitneskju sinni og fróðleik um hinar ýmsu gin- og viskítegundir, ásamt því að bjóða upp á smökkun og ...

Lesa Meira »

Hraðasti Barþjónninn 2018

Keppnin um hraðasta barþjóninn 2018 fer fram þriðjudagskvöldið 23. október samhliða aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands. Aðalfundurinn hefst kl 19:00 og er áætlað að keppnin hefjist um kl 20:30, að keppni lokinni mun Dj Heiðar Austmann stjórna karókí keppni fram á nótt. 

Lesa Meira »

Aðalfundur Barþjónaklúbbsins 2018

Ágætu barþjónar, aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn þriðjudaginn  23. október 2018 á Sæta Svíninu. Samhliða fundinum fer fram keppnin um hraðasta barþjóninn 2018. Fundurinn hefst kl. 19:00 Efni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning, framtíðar horfur og sitthvað fleira Ath  það er ...

Lesa Meira »