Reykjavík Cocktail Weekend – Þessi tóku titlana

Reykjavík Cocktail Weekend lauk í gærkvöldi þar sem úrslit fóru fram í keppnum hátíðarinnar og verðlauna afhending fór fram í Gamla Bíó. Veislustjórn hátíðarinnar var í höndum Erps Eyvindarsona. Íslandsmót Barþjóna (IBA alþjóða reglur) 1. sæti – Elna María Tómasdóttir ...

Lesa Meira »

Íslandsmót Barþjóna – þessi komust í úrslit

Undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram í gærkvöldi í Gamla Bíó. Þar var keppt í tveimur keppnum, annarsvegar í Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Alþjóðasamtök barþjóna) og hinsvegar í Íslandsmóti barþjóna með frjálsri aðferð, svokallaðri vinnustaða keppni. Þeir aðilar sem ...

Lesa Meira »

Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend

Reykjavík Cocktail Weekend stendur yfir dagana 1. – 5. febrúar og er fjölbreytt dagskrá í gangi víðsvegar um borgina á meðan á hátíðinni stendur. Það er um að gera fá sér göngutúr um borgina og smakka mismunandi kokteila á hreint ...

Lesa Meira »