Aðalfundur Barþjónaklúbbsins 2018

Ágætu barþjónar, aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn þriðjudaginn  23. október 2018 á Sæta Svíninu. Samhliða fundinum fer fram keppnin um hraðasta barþjóninn 2018. Fundurinn hefst kl. 19:00 Efni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning, framtíðar horfur og sitthvað fleira Ath  það er ...

Lesa Meira »

Absolut & Havana Club – Masterclass

Globus stendur fyrir kynningu og smökkun á Absolut vodka og Havana Club rommi. Erlendur sérfræðingur kemur gagngert til að fræða okkur og skemmta. Tveir dagar í boði (24. og 25. September) en kynningin fer fram í kjallaranum á Sæta Svíninu ...

Lesa Meira »

Mekka óskar eftir sölufulltrúa

  Mekka Wines & Spirits, var stofnað árið 1995 og er ein stærsta áfengisheildverslun landsins. Fyrirtækið flytur inn fjölmörg af þekktustu áfengisvörumerkjum heims og leitar nú að metnaðarfullum og lífsglöðum samstarfsmanni. Hæfniskröfur: ● Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfið ...

Lesa Meira »