Íslandsmót Barþjóna – skráning hafin

Fimmtudaginn 1. febrúar fara fram undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna samhliða Reykjavík Cocktail Weekend. Um tvær keppnir er að ræða: Íslandsmót Barþjóna samkvæmt IBA reglum  – Sjá reglur her: Uppskriftablað-Íslandsmót-2018 ATH – Ekki er dæmt útfrá faglegum vinnubrögðum nema ef að keppendur ...

Lesa Meira »

Joseph Cartron Barþjónanámskeið

Þriðjudaginn 23.janúar n.k. mun Benoit de Truchis frá Joseph Cartron halda fyrirlestur fyrir veitingamenn á Center Hotel Plaza kl.20.30. Hann mun fræða okkur um sérstöðu Joseph Cartron sem er framleiðandi margverðlaunaðra hágæða líkjöra úr ferskum hráefnum og eftir hæðstu gæðastöðlum. ...

Lesa Meira »

Reykjavík Cocktail Weekend 2018 – Opið fyrir skráningar

Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 31. janúar – 4. febrúar 2018. Hátíðin hefst miðvikudaginn 31. janúar og stendur til sunnudagsins 4. febrúar, þar sem henni líkur með úrslitakeppni í Íslandsmóti ...

Lesa Meira »