Íslandsmót Barþjóna – Skráning hafin

Skráning fyrir Íslandsmót Barþjóna sem haldið verður þann 11. apríl í Gamla Bíó er hafin. Að þessu sinni líkt og síðustu ár verður keppt í tveimur flokkum, Íslandsmóti Barnjóna samkvæmt IBA reglum (Bartenders Choise) annarsvegar og hinsvegar í þemakeppni sem ...

Lesa Meira »

Reykjavík Cocktail Weekend 2019

Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 10. – 14. apríl 2019. Hátíðin hefst miðvikudaginn 10. apríl og stendur til sunnudagsins 14. apríl, þar sem henni líkur ...

Lesa Meira »

Maison Ferrand Masterclass

Mánudaginn 4.mars – kl. 17:00 – Slippbíó – Icelandair Hótel Marina Rolf Johansen stendur fyrir kynningu og smökkun á vörum frá Maison Ferrand. Sérfræðingur þeirra, Charles Gabriel verur með sérstaka áherslu á Plantation romm línunni en hann er sonur mannsins ...

Lesa Meira »