Reykjavík Cocktail Weekend 2019

Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 10. – 14. apríl 2019. Hátíðin hefst miðvikudaginn 10. apríl og stendur til sunnudagsins 14. apríl, þar sem henni líkur ...

Lesa Meira »

Maison Ferrand Masterclass

Mánudaginn 4.mars – kl. 17:00 – Slippbíó – Icelandair Hótel Marina Rolf Johansen stendur fyrir kynningu og smökkun á vörum frá Maison Ferrand. Sérfræðingur þeirra, Charles Gabriel verur með sérstaka áherslu á Plantation romm línunni en hann er sonur mannsins ...

Lesa Meira »

Gin- og viskínámskeið

Miðvikudaginn 6. mars mun Jakob Heiberg frá Pernod Ricard halda fróðlegt og skemmtilegt námskeið um gin og viskí. Þar mun Jakob deila vitneskju sinni og fróðleik um hinar ýmsu gin- og viskítegundir, ásamt því að bjóða upp á smökkun og ...

Lesa Meira »