Lokahóf Reykjavík Cocktail Weekend – bransakvöld

Á sunnudagskvöldið fara fram í Gamla Bíó úrslitin í Íslandsmóti barþjóna, vinnustaða keppninni og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2015 verður valinn. Samhliða úrslitinum þá verður hátíðarkvöldverður og lokahóf Reykjavík Cocktail Weekend 2015. Hér að neðan eru upplýsingar um kvöldið og ...

Lesa Meira »

Reykjavík Cocktail Weekend 2015 – 4. – 8. febrúar

Barþjónaklúbbur íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu vín innflytjendur landsins og veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 4. – 8. febrúar n.k.  Það var árið 1963 sem að Barþjónaklúbbur Íslands var stofnaður en árið á eftir ...

Lesa Meira »