Finlandia Mystery Basket keppni

Fimmtudagskvöldið 22. október ætlar Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands að standa fyrir Finlandia Mystery Basket keppni á Lavabarnum. Hvenær: Fimmtudagskvöldið 22.október, klukkan 20:00 með fljótandi veigum Hvar: Lava barnum. Markmið: Að finna sætan long drink kokteil úr ...

Lesa Meira »

Stefán keppir í dag, Bruno komst ekki í úrslit

Stefán Ingi Guðmundsson mun keppa í Classic cocktail í dag og keppir hann í after dinner cocktails með drykkinn honey cocoo, hann fer á svið um klukkan 11:00 á íslenskum tíma og hægt að sjá beina útsendingu hér. Bruno keppti ...

Lesa Meira »

Stefán og Bruno hefja leik á Heimsmeistaramótinu

Nú fer fram Heimsmeistaramót barþjóna í Sofíu í Búlgaríu dagana 12. október til 15. október, keppendur eru 105 frá 57 löndum.  Ísland á tvo fulltrúa í keppninni, en það eru þeir Stefán Ingi Guðmundsson frá Apótekinu sem keppir í After ...

Lesa Meira »