Finlandia Mysteri Basket – Vala frá Slippbarnum sigraði

Finlandia Mystery Basket barþjónakeppnin fór fram fimmtudagskvöldið 22. október  á Lava barnum 48 þáttekendur voru skráðir til leiks sem er mettþáttaka. Keppnin var samstarfsverkefni Barþjónaklúbbs Íslands og Mekka Wines & Spirits umboðsaðila Finlandia á Íslandi og gengur útá það að ...

Lesa Meira »

Aðalfundur BCI

Ágætu barþjónar, aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn miðvikudaginn 28 Október 2015 á Veitingahúsinu Einari Ben. Fundurinn hefst kl. 17.00. Efni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning, framtíðar horfur RCW og sitthvað fleira Kosið verður um forseta Barþjónaklúbbsins til tveggja ára og um aðra stjórnarmeðlimi ...

Lesa Meira »

Finlandia Mystery Basket keppni

Fimmtudagskvöldið 22. október ætlar Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands að standa fyrir Finlandia Mystery Basket keppni á Lavabarnum. Hvenær: Fimmtudagskvöldið 22.október, klukkan 20:00 með fljótandi veigum Hvar: Lava barnum. Markmið: Að finna sætan long drink kokteil úr ...

Lesa Meira »