Reykjavík Cocktail Weekend – Yfir 30 staðir taka þátt

Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 31. janúar – 4. febrúar 2018 og hafa nú þegar yfir 30 staðir staðfest þáttöku sína. Hátíðin hefst miðvikudaginn 31. janúar og stendur til sunnudagsins ...

Lesa Meira »

Kjóstu besta cocktail barinn 2017

Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend 2018 fer fram kosning um besta cocktail barinn 2017. Tilnefndir voru 19 staðir og voru þeir staðir sem fengu flestar tilnefningar valdir og komust áfram í kosningu á meðal þjóðarinnar. Kjóstu þinn uppáhalds cocktail stað. Kosið ...

Lesa Meira »

Skráning í keppnir og skil á uppskriftum

Opið er fyrir móttöku uppskrifta í keppnir í Íslandsmótum Barþjóna til kl 12:00 miðvikudaginn 31. janúar Um tvær keppnir er að ræða: Íslandsmót Barþjóna samkvæmt IBA reglum  – Sjá reglur her: Uppskriftablað-Íslandsmót-2018 ATH – Ekki er dæmt útfrá faglegum vinnubrögðum nema ...

Lesa Meira »