Reykjavík Coktail Weekend hefst með látum 1. feb

Reykjavík Cocktail Weekend fer af stað miðvikudaginn 1. febrúar þegar að yfir 30 veitinga og skemmtistaðir munum bjóða uppá úrval kokteila á frábærum kjörum. Allir þessir staðir munu bjóða upp á frábæra kokteila á aðeins 1.700 kr. dagana 1. – ...

Lesa Meira »

Íslandsmót barþjóna – skráning

Íslandsmót barþjóna (IBA) og Íslandsmót barþjóna með frjálsri aðferð (vinnustaðakeppni) verða haldnar í Gamlabíói, undanúrslit fimmtudaginn 2. febrúar kl 19:00 og úrslitin sjálf sunnudaginn 5. febrúar kl 19:00. Keppnin verður í tveimurhlutum. Í Íslandsmóti barþjóna verður keppt í “after dinner” drykk ...

Lesa Meira »