Whiskey Sour kokteilakeppni

Whiskey Sour kokteilakeppni Barþjónaklúbbs Íslands í samstarfi við Jim Beam Keppnin verður á Bryggjunni Brugghúsi úti á Granda, Miðvikudaginn 25. nóvember | kl 20:00 Keppendur blanda 4 drykki með frjálsri aðferð. Drykkurinn skal innihalda að lágmarki 3cl af vörum úr Jim ...

Lesa Meira »

Reykjavík Cocktail Weekend 2016

RCW verður haldin þriðja árið í röð dagana 3.-7. febrúar 2016. Í fyrra tóku yfir 30 staðir þátt með okkur og búumst við að sjá fjöldi muni aukast til muna. Nánari dagskrá hátíðarinnar mun birtast á bar.is í janúar. Þeir ...

Lesa Meira »

Ný stjórn og nefndir

Aðalfundur Barþjónaklúbbsins fór fram miðvikudagskvöldið 28. október á veitingastaðnum Einari Ben. Ný stjórn klúbbsins skipa:  Tómas Kristjánsson forseti Margrét Gunnarsdóttir Elna Maria Tómasdóttir Leó Ólafsson Andri Davíð Pétursson Guðmundur Sigtryggsson Agnar Fjelsted Nýsköpunarnefnd Leo Ólafsson Andri Davíð Pétursson Ólöf Rún ...

Lesa Meira »