Reykjavík Cocktail Weekend – Dagskrá

Reykjavík Cocktail Weekend 2016 er hafið, um 40 staðir taka þátt í þessu með okkur í ár og hefur dagskráin aldrei verið glæsilegri. Í ár er Barþjónaklúbburinn með þrjá “ON Venue” viðburði á sínum snærum og veitinga og skemmstistaðirnir með ...

Lesa Meira »

Glös fyrir keppendur í íslandsmótum

Þeir hjá GS import hafa verið svo elskulegir að bjóðast til þess að lána keppendum glös til notkunar í keppnunum. Hver keppandi getur valið eina tegund af glösunum þeirra og fær þá afhent til láns 6 stk af því glasi ...

Lesa Meira »

Reykjavík Cocktail Weekend 2016

Barþjónaklúbbur íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 3. – 7. febrúar n.k. Hátíðin hefst miðvikudaginn 3. febrúar og stendur til sunnudagsins 7. febrúar, þar sem henni líkur ...

Lesa Meira »