Þessir keppa til úrslita í Jim Beam keppninni

Nú hefur  dómnefnd farið yfir allar innsendar kokteiluppskriftir í Jim Beam Kokteilakeppnina 2016. Eins og áður hefur komið fram, samanstendur dómnefnd af aðilum úr Barþjónaklúbbi Íslands, Reykjavík Cocktail Club og fagmönnum úr bransanum. Innsendingar voru ekki á neinn hátt rekjanlegar ...

Lesa Meira »

Skreytinganámskeið – Frítt inn

Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands mun standa fyrir barþjónanámskeiðum þriðjudaginn 8. nóvember þar sem Kristo Tomingas og Heinar Ölspuu höfundar af Cocktails & Garnihes, munu fræða okkur um skemmtilegar skreytingar á kokteila og koma með skemmtilega ...

Lesa Meira »

Jim Beam kokteilakeppnin 2016

Haugen Gruppen og Barþjónaklúbbur Íslands standa fyrir hinni árlegu kokteilakeppni Jim Beam. Þetta árið er þemað klassískir amerískir kokteilar. Drykkurinn skal innihalda að lágmarki 3cl af einni eða fleiri Jim Beam vörum. Opið er fyrir umsóknir til og með 6. ...

Lesa Meira »