Reykjavík Cocktail Weekend 2016

RCW verður haldin þriðja árið í röð dagana 3.-7. febrúar 2016. Í fyrra tóku yfir 30 staðir þátt með okkur og búumst við að sjá fjöldi muni aukast til muna. Nánari dagskrá hátíðarinnar mun birtast á bar.is í janúar. Þeir ...

Lesa Meira »

Ný stjórn og nefndir

Aðalfundur Barþjónaklúbbsins fór fram miðvikudagskvöldið 28. október á veitingastaðnum Einari Ben. Ný stjórn klúbbsins skipa:  Tómas Kristjánsson forseti Margrét Gunnarsdóttir Elna Maria Tómasdóttir Leó Ólafsson Andri Davíð Pétursson Guðmundur Sigtryggsson Agnar Fjelsted Nýsköpunarnefnd Leo Ólafsson Andri Davíð Pétursson Ólöf Rún ...

Lesa Meira »

Finlandia Mysteri Basket – Vala frá Slippbarnum sigraði

Finlandia Mystery Basket barþjónakeppnin fór fram fimmtudagskvöldið 22. október  á Lava barnum 48 þáttekendur voru skráðir til leiks sem er mettþáttaka. Keppnin var samstarfsverkefni Barþjónaklúbbs Íslands og Mekka Wines & Spirits umboðsaðila Finlandia á Íslandi og gengur útá það að ...

Lesa Meira »