Heim / Fréttir / Monkey Shoulder Cocktail keppni

Monkey Shoulder Cocktail keppni

Fimmtudaginn 28. desember mun fara fram í fyrsta skipti hér á landi Monkey Shoulder kokteilakeppnin.

Þau sem hafa áhuga á að taka þátt í keppninni skulu senda sína uppskrift á gulli@ccep.is fyrir 20. desember.

12 einstaklingar komast áfram og keppa til úrslita, keppnin mun fara fram í Ægisgarði að Eyjarslóð 5 úti á granda og hefst stundvíslega kl 19:00.
Fríir drykkir verða fyrir gesti á milli klukkan 19 og 21, plötusnúður, tilboð á barnum og brjálað partý til klukkan 01.

Hvetjum sem flesta bæði til þess að skrá sig til leiks og mæta á svæðið og taka þátt í gleðinni.

 

 

 

 

Munið skil á uppskriftum 20. des á gulli@ccep.is

(Visited 1 times, 1 visits today)