Heim / Fréttir / Lokahóf Reykjavík Cocktail Weekend – bransakvöld

Lokahóf Reykjavík Cocktail Weekend – bransakvöld

Á sunnudagskvöldið fara fram í Gamla Bíó úrslitin í Íslandsmóti barþjóna, vinnustaða keppninni og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2015 verður valinn.
Samhliða úrslitinum þá verður hátíðarkvöldverður og lokahóf Reykjavík Cocktail Weekend 2015.

Hér að neðan eru upplýsingar um kvöldið og hvetjum við sem flesta til þess að tryggja sér miða hjá Gamla Bíó

bransakvöld

(Visited 1 times, 1 visits today)