Heim / Fréttir / Kjóstu besta cocktail barinn 2017

Kjóstu besta cocktail barinn 2017

Samhliða Reykjavík Cocktail Weekend 2018 fer fram kosning um besta cocktail barinn 2017.
Tilnefndir voru 19 staðir og voru þeir staðir sem fengu flestar tilnefningar valdir og komust áfram í kosningu á meðal þjóðarinnar.

Kjóstu þinn uppáhalds cocktail stað.
Kosið verður á milli 5 efstu staðana á undanúrslitakvöldi Reykjavík Cocktail Weekend þann 1. febrúar í Gamla Bíó, sigurvegari verður svo kynntur sunnudaginn 4. febrúar á úrslitakvöldi Reykjavík Cocktail Weekend.

(Visited 1 times, 4 visits today)