Heim / Fréttir / Joseph Cartron Barþjónanámskeið

Joseph Cartron Barþjónanámskeið

Þriðjudaginn 23.janúar n.k. mun Benoit de Truchis frá Joseph Cartron halda fyrirlestur fyrir veitingamenn á Center Hotel Plaza kl.20.30.
Hann mun fræða okkur um sérstöðu Joseph Cartron sem er framleiðandi margverðlaunaðra hágæða líkjöra úr ferskum hráefnum og eftir hæðstu gæðastöðlum.

Takmarkað sætapláss. Skráning og nánari upplýsingar á fridbjorn@mekka.is

(Visited 1 times, 1 visits today)