Heim / Fréttir / Íslandsmót Barþjóna – Skráning hafin

Íslandsmót Barþjóna – Skráning hafin

Skráning fyrir Íslandsmót Barþjóna sem haldið verður þann 11. apríl í Gamla Bíó er hafin.

Að þessu sinni líkt og síðustu ár verður keppt í tveimur flokkum, Íslandsmóti Barnjóna samkvæmt IBA reglum (Bartenders Choise) annarsvegar og hinsvegar í þemakeppni sem að þessu sinni verður í anda hins sígilda Tom Collins drykks (Gin).

Hér að neðan má sjá allar helstu upplýsingar og reglur í keppnunum sem og skráningarform.

Reglur fyrir IBA keppni (Bartenders Choice)

1. Mátt vera með ótakmarkað magn tegunda í Bartender Chouce
2. Að undanskyldum blómum er keppanda heimilt að velja hráefni fyrir skreytingu. Skreytingin þarf að vera úr ætu hráefni og leyfilegt er að setja skreytinguna á glasið.
3. Tímamörk fyrir skreytingu eru 15 mínútur.
4. Tímamörk á sviði er 7 mínútur.
5. Hver keppandi gerir 5 drykki af sömu uppskrift
6. Keppandi mætir með sín eigin glös, baráhöld og allt óáfengt samanber sýróp, skreytingarefni og uppfyllingarefni sem fást á alþjóðamarkaði.
7. Hámarks 7 cl af áfengi að við bættu 2 dössum af bitter
8. Allt áfengi verður skaffað fyrir keppendur.
9. Mátt nota eitt heimalagað hráefni verður að skila inn uppskrift af því samhliða
10. það má ekki vera meira en 10% áfengi í heimalagaðainnihaldsefninu
11. mátt ekki nota meira en 3cl af heimalagaðefninu í drykkinn

There are no rules other than time and glassware for this competition.
Competitors may use as many ingredients as they wish. Time and preparation are the same as in other competitions (no fire is allowed, except for the use of a torch to caramelize, provided.
Homemade ingredient specifications: The use of alcohol in homemade ingredients may be no more than 10%. The recipe for the homemade ingredient must be detailed and submitted along with recipe to the IBA Recipe Committee.
The product drawn may not be used to prepare the homemade ingredient.
Recipe and direction for the homemade ingredient must be described on the entry form.
No more than 3 cl of the homemade ingredient may be used in a recipe.
Competitors in the Bartenders Choice Competition may choose any type of glass 7 cl of alcohol in any cocktail (except for two dashes of sponsored bitters, which may be used in addition to the 7 cl)

(Visited 1 times, 1 visits today)