Heim / Fréttir / Íslandsmót barþjóna og vinnustaða keppni

Íslandsmót barþjóna og vinnustaða keppni

Íslandsmót barþjóna verður haldið í Gamlabíói, undanúrslit fimmtudaginn 5. febrúar kl 19:00 og úrslitin sjálf sunnudaginn 8. febrúar kl 19:00
Keppnin verður í tveimur hlutum og þetta árið er keppt í sætum drykk  í Íslandsmót barþjóna,
keppt er eftir IBA reglum. Í sætum drykk After dinner.

Keppni milli veitingastaða, einstaklingskeppni í kokteilgerð. Besti drykkurinn.
Hver einstaklingur má nota sex efnishluta, þar af samtals 7 cl. af áfengi

• Skráningarfrestur fyrir Íslandsmót barþjóna er 25. janúar 2014.
• Hverjum og einum keppanda verður úthlutað umboð af handahófi.
• Keppandi þarf að nota minnst eitt efnisinnihald frá því umboði. (Skil á uppskrift er 1. febrúar.)
• Skráningarfrestur, skil á uppskrift og greiðsla keppnisgjalds fyrir veitingahúsakeppni er 1. febrúar.
• Keppnisgjald per keppanda í hvora keppni fyrir sig er 8.000 kr.
• Keppnisgjald skal lagt inn á 0311 26 5000, kt 511297-3119 og kvittun send á bar@bar.is

Íslandsmót 2015

(Visited 1 times, 2 visits today)