Írskt kaffi

3 cl. Írskt Whisky.
20 cl. Heitt kaffi.
1 barskeið púðursykur.
Hálfþeyttur rjómi.


Aðferð:
Hrærið saman whisky, heitu kaffi og púðursykri í sérstök irish coffie glös eða goblet til að leysa upp sykurinn. Fleytið rjómann ofan á með því að hella honum aftan á heita barskeið.


Ekki hræra aftur.

(Visited 1 times, 2 visits today)

11 athugasemdir

  1. amazing article

Svara

Netfang verður ekki birt