Heim / Fréttir / Hraðasti Barþjónninn 2018

Hraðasti Barþjónninn 2018

Keppnin um hraðasta barþjóninn 2018 fer fram þriðjudagskvöldið 23. október samhliða aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands.
Aðalfundurinn hefst kl 19:00 og er áætlað að keppnin hefjist um kl 20:30, að keppni lokinni mun Dj Heiðar Austmann stjórna karókí keppni fram á nótt. 

(Visited 1 times, 1 visits today)