Heim / Fréttir / Gin- og viskínámskeið

Gin- og viskínámskeið

Miðvikudaginn 6. mars mun Jakob Heiberg frá Pernod Ricard halda fróðlegt og skemmtilegt námskeið um gin og viskí.
Þar mun Jakob deila vitneskju sinni og fróðleik um hinar ýmsu gin- og viskítegundir, ásamt því að bjóða upp á smökkun og samanburð.

Stórskemmtilegt og spennandi námskeið sem enginn áhugamaður ætti að láta fram hjá sér fara!

Námskeiðin verða haldin í Kornhlöðunni, veislusal Lækjarbrekku, miðvikudaginn 6. mars
Fyrra námskeið kl. 15:00
Seinna námskeið kl. 20:00

Takmarkað sætapláss er í boði svo vinsamlega staðfestið þátttöku á netfangið steini@mekka.is eða talið við ykkar sölufulltrúa.

(Visited 1 times, 7 visits today)