Heim / Fréttir / Fylgjast með atburðarás | Beint frá heimsmeistaramótinu

Fylgjast með atburðarás | Beint frá heimsmeistaramótinu

Guðmundur keppir á heimsmeistaramóti Barþjóna í TékklandiEftirfarandi vefslóð er á beina útsendingu frá heimsmeistarakeppninni:

Smellið hér til að horfa á beina útsendingu.

Guðmundur keppir á heimsmeistaramóti Barþjóna í Tékklandi
Guðmundur Sigtryggsson sigraði íslandsmeistaramót barþjóna með drykkinn Litla Músin og ber þar með titilinn Íslandsmeistari Barþjóna.  Guðmundur keppir fyrir Ísland á heimsmeistaramóti faglærðra barþjóna sem fram fer 16. – 22. ágúst á Hilton Prague hotel í Prag Tékklandi.

Agnar Fjeldsted mun einnig keppa í sérstakri óáfengri kokteilkeppni sem er haldin á vegum Mattoni sódavatnsfyrirtækis þann 17. ágúst og verða þeir drykkir að innihald mjög lítið magn af kaloríum.

(Visited 19 times, 1 visits today)