Heim / Fróðleikur / Vínstúkan – Kokkteilbarinn

Vínstúkan – Kokkteilbarinn

Þegar gestir koma á veitingahús, sér til upplyftingar, þá liggur leið þeirra fyrr eða síðar á barinn.

Barinn er án efa einn af mikilvægustu hlekkjunum í þjónustuferli veitingahúsa. Það er því í verkahring þess framreiðslumanns sem starfar á barnum að vera meðvitaður um þá þýðingu sem hann hefur.

Það er margt sem barþjónninn þarf að hafa í huga í sínu starfi og er hreinlæti í meðferð allra áhalda, glasa og gagnvart sjálfum sér aðalatriði. Barþjónn þarf einnig að vera samningalipur og kunnáttu samur um drykki og sam­setningu þeirra. Hann þarf að geta mælt með drykkjum, fyrir gesti, af öryggi og hann þarf að þekkja utanbókar algengustu kokkteila samtímans.

Hráefni sem notað er á barnum þarf að meðhöndla á ákveðin hátt.

Ef þig, lesandi góður, fýsir í meiri fróðleik um hvernig á að setja upp bar (vínstúku) þá er Pdf hér góð lesning um það.

 

(Visited 19 times, 2 visits today)