Heim / Fróðleikur / Skráning í Íslandsmót 2016

Skráning í Íslandsmót 2016

Íslandsmót barþjóna (IBA) og Íslandsmót barþjóna með frjálsri aðferð
(vinnustaðakeppni) verða haldnar í Gamlabíói, undanúrslit fimmtudaginn 4. febrúar
kl 19:00 og úrslitin sjálf sunnudaginn 7. febrúar kl 19:00.
Keppnin verður í tveimurhlutum.

Í Íslandsmóti barþjóna verður keppt í sparkling/freyðivíns drykk (keppt eftir IBA reglum).

Jafnframt verður Íslandsmót barþjóna með frjálsri aðferð (vinnustaðakeppni), einstaklingskeppni
í kokteilgerð þar sem besti drykkurinn valinn.

Skráning telst gild eftir að keppnisgjald hefur verið greitt og kvittun send á bar@bar.is því til staðfestingar.
Skráningarfrestur, skil á uppskrift og greiðsla keppnisgjalds (8.000 kr) er 1. febrúar.
Keppnisgjald skal lagt inn á 0311 26 5000, kt 511297-3119 og kvittun send á bar@bar.is

Eftir skráningu og greiðslu keppnisgjalda mun Barþjónaklúbburinn senda keppendum staðfestingarpóst og uppskriftarblað sem keppendur þurfa að skila inn eigi síðar en 1. febrúar 2016

LOKAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR SKRÁNINGU

Reglur er varða Íslandsmeistaramót Barþjóna (IBA)

SPARKLING COCKTAILS

REGLUR

1. KOKTEILINN VERÐUR AÐ INNIHALDA AРMINNSTA KOSTI 7 CL. AF KAMPAVÍNI EÐA FREYÐIVÍNI.

2. KOKTEILINN MÁ EKKI INNIHALDA MEIRA EN 20 CL. AF VÖKVA.

3. ÁFENGI AÐ VIÐBÆTTU KAMPAVÍNI EÐA FREYÐIVÍNI VERÐUR AÐ VERA 4 CL. AРLÁGMARKI.

4. ALLAR SKREYTINGAR ÞARF AÐ VINNA FRÁ GRUNNI Á STAÐNUM Í UNDIRBÚNINGSTÍMANUM SEM ER 15 MÍNÚTUR.

(Visited 1 times, 1 visits today)