Heim / Fréttir / Finlandia Mystery Basket keppni

Finlandia Mystery Basket keppni

Fimmtudagskvöldið 22. október ætlar Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands að standa fyrir Finlandia Mystery Basket keppni á Lavabarnum.

Hvenær: Fimmtudagskvöldið 22.október, klukkan 20:00 með fljótandi veigum
Hvar: Lava barnum.
Markmið: Að finna sætan long drink kokteil úr því hráefni sem verður í óvissu körfunni. Allir fá sömu körfuna.
Tími: Keppendur fá 5 mín til undirbúnings og smökkunar, 7 mín í keppninni sjálfri.
Reglur: Besti kokteillinn að mati dómnefndar vinnur, refsistig gefin fyrir umframtíma og illa frágengna vinnustöð.
Vinningar: Gjafabréf frá Wow air ásamt fjölda annara vinninga.
Eftir keppni: DJ Sindri BM mun halda uppi stemningu til lokunar.
Auðvitað leyfum við gestum að smakka kokteilana og verða góð tilboð á barnum fyrir þá sem vilja meira.
Barþjónar geta skráð sig til keppni á Finlandia@mekka.is til 20. október.

Mystery Party A3 copy

 

(Visited 1 times, 1 visits today)