Heim / Fréttir / Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend

Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend

Reykjavík Cocktail Weekend stendur yfir dagana 1. – 5. febrúar og er fjölbreytt dagskrá í gangi víðsvegar um borgina á meðan á hátíðinni stendur.

Það er um að gera fá sér göngutúr um borgina og smakka mismunandi kokteila á hreint gjafaverði, hver kokteill kostar aðeins 1.700 kr.

Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend 2017

Miðvikudagur:
● Kokteilar í Reykjavík Cocktail Weekend keppninni dæmdir á stöðunum sjálfum.
○ Hard Rock Cafe – Malibu flair kokteilaveisla með ísraelska flair meistaranum Amit Vinter
○ Pablo Discobar – Milljón dollara miðvkudagskvöld þar sem Don Julio, Tanqueray ten og Ron Zacapa kokteilar á frábæru verði.

Fimmtudagur:
● Gamla bíó / húsið opnar kl. 19 –  Undankeppnir Íslandsmóta
● Umboðsmenn með kynningar á vörum sínum
○ Vegamót – Bacardi Mojitokvöld með trúbbunum Sigga Þorbergs og Birki Skúla.
○ American Bar – Breezer Tangokvöld með Hreimi og félögum.
○ Pablo Discobar – Reykjavík Cocktail partý með Beefeater
○ Jacobsen Loftið – Nordés Gin Kokteilakvöld
○ Slippbarinn – Don Julio veisla, tequila eins og þú hefur aldrei smakkað það áður.

Föstudagur:
○ barAnanas – Fernet Branca madness og Hermigervill í stuði.
○ Kofinn – Poppaður Finlandia föstudagur.
○ Hard Rock Cafe – Don Julio margarítu partý.
○ Jacobsen Loftið – Alvöru Havana Club kúbu kokteilakvöld.
○ Geiri Smart – Woodford Reserve Pop up, Símon FKNHNDSOM heldur uppi ljúfum tónum.

Laugardagur:
● Fróðleikur og kynningar / Hótel Plaza / 14:00 – 18:00 / salir þar sem umboðsmenn munu bjóða upp á fyrirlestra
○ Petersen Svítan – Bombay Saphire PopUp með stjörnubarþjóninum Rafni Þóris.
○ Jacobsen Loftið – Don Julio margaritu kvöld.

Sunnudagur:
● Gamla bíó / 19:00-24:00 / úrslit í Íslandsmóti, vinnustaða keppni og kokteil keppninnar kunngjörður
● Kvöldverður og partý

Hér að neðan er kort af þeim stöðum sem taka þátt í hátíðinni:

(Visited 1 times, 1 visits today)