Heim / Fréttir / Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend 2015

Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend 2015

Logo cocktail WeekendHér að neðan má finna dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend 2015 – 30 staðir taka þátt í ár og er fjöldi viðburða gríðarlegur.
Á meðan á hátíðinni stendur munu þeir 30 staðir sem að taka þátt bjóða upp á sérstakan Reykjavík Cocktail Weekend seðil sem inniheldur dýrindis drykki á mjög lágu verði, enginn drykkur á meira en 1.500 krónur til miðnættis.

Alla hátíðina mun BSR bjóða gestum hátíðarinnar upp á sérkjör á akstri fyrir miðnætti og viljum við minna á að áfengis skal neytt af ábyrgð.

logolinan

 

Miðvikudagurinn 4. feb

 • Reykjavík Cocktail Weekend hefst – dómnefndir fara á milli þáttökustaða og dæma RCW drykkinn.
 • Slippbarinn: Campari Club með DJ Margeir frá kl 21:00. Frábærir drykkir í boði frá Campari.
 • Barber bar: Grand Marnier kvöld. Ostabakki og pylsur á sérkjörum og frábær tónlist sem Dj Kári leikur ásamt Rósu Birgittu Ísfeld.
 • Sushi Samba: Kahlua upplifun með DJ Benna B Ruff

 

Fimmtudagurinn 5. feb

 • Gamla bíó: Forkeppni íslandsmóts og vinnustaða keppni Barþjóna – húsið opnar kl 19.
  • Kynning umboðsaðila á hinum ýmsu drykkjum.
 • Lavabarinn: Bacardi Mojito kvöld
 • Forréttabarinn: Bombay kokteilar og Blues tónar með Ómari Guðjóns og hljómsveitinni  Fungizmassiv .
 • Frederiksen:  Bacardi Mojito kvöld með DJ upplifun, auðvitað á veskisvænu verði.
 • Íslanski barinn: Björk og Birkir drykkir í hávegum hafðir eftir íslandsmótið í Gamla Bíó

 

Föstudagurinn 6. feb

 • Hótel Centrum: Master Class með Mikhail Karachev á milli 14 og 16
 • Brooklyn bar:  Bombay 3rd floor opnunarpartý
 • Vínsmakkarinn: Four Leaves leika vel valda rokkslagara og fyrstu gestirnir fá Cold Gin frá Bulldog.
 • Austur: Havana Club Storm partý með Maradona Sozial Club
 • Frederiksen: Ballantines blues með Hljómsveit Jóns Ólafssonar.
 • Lava barinn: Reyka kvöld frá 21-01. 100 fyrstu fá fría Reyka drykki.
 • Kol: Cointreau kvöld á Kol, allir matargestir fá Cointreau kokteil eftir matinn.

Laugardagurinn 7. feb

 • Hótel Plaza: Master Class Reykjavík Cocktail Weekend
  • 14:00 – Vatn lífsins, Rúnar Guðmundsson með fróðleik um Viskí
  • 15:00 – Mikhail Karachev heldur fyrirlestur um Tanqueray og Tanqueray TEN
  • 16:00 – Alexandre Gabriel, President and Owner hjá Cognac Ferrand mun verða með fræðslu og smakk á Plantation romminu.
  • 17:00 – Ian Millar, Master Distiller hjá Glenfiddich verður með fræðslu og smakk.
  • 17:00 – Havana Club fróðleikur með Blaz Roca
 • Brooklyn: Captain Morgan Black partý. Kapteinninn og morganetturnar fögru mæta í gjafastuði og kynna Captain Morgan Black til leiks. Stuðið hefst með drykkjum kl 23:00.
 • Lava barinn: Finnsk upplifun, kokteilsérfræðingar munu bjóða upp á Finlandia kokteila á sérstökum tilboðs verðum.
 • Slippbarinn: Tanqueray TEN kvöld þar sem Mikhail Karachev verður gestabarþjónn
 • Vínsmakkarinn:  BACK TO BLACK, í boði Captain Morgan Black. Fyrstu gestir fá drykk frá Kapteininum.
 • Austur: Reyka partý frá 22-00. 100 fyrstu frá fría drykki.  Reyka kokteilar á 1.000 kr
 • Dillon: Jim Beam kvöld, Kokteillinn Jim Beam Old fashioned á aðeins 1000 kr. og Lifandi blús með Stephensen & Smára frá kl. 20 – 23.
 • Frederiksen: “Visit Cuba kvöld” með Dj Eyfjörð og Bacardi
 • UNO: Bombay Lounge, Introbeats sér um tónlistina frá kl.22. Sérfræðingar Uno hrista Bombay kokteila að hætti húsins.

Sunnudagurinn 8. feb

 • Gamla bíó: Úrslitakvöld Reykjavík Cocktail Weekend
  • Hátíðarkvöldverður og lokahóf
  • Uppistand með Sólmundi Hólm
  • Dansleikur með Sigga Hlö

 

 

 

GB Bransakvöld-255x390kort_is

 

(Visited 1 times, 1 visits today)