Heim / Uncategorized (síða 3)

Uncategorized

Fréttir úr vínheiminum

Eru Frakkar hættir að elska vín? Víndrykkja Frakka er á miklu undanhaldi og er ástandið svo alvarlegt að fulltrúar iðnaðarins hafa fundað með forsætisráðherra landsins um ástandið. Á sama tíma hafa hagsmunasamtökin  “Vin et Société” hafið háværar auglýsinga- herferðir í ...

Lesa Meira »

Champagne – freyðandi gull í fljótandi formi

Klassísk kynning á herramanni sem allir þekkja og er þekktur fyrir að vilja aðeins það besta. Þess vegna hefur kampavín alltaf verið á óskalistanum hjá honum og í flestum tilfellum Bollinger 61, árgangur sem auðvitað ekki allir geta keypt, nema ...

Lesa Meira »

Matur og vín eða vín og matur

Dökkt kryddmikið vín með bragðmiklum pottrétti á köldum vetrardegi, sætvín með jarðarberjum á heitum sumardegi, stór og mikill Bordeaux með vel skipulögðum kvöldverði í góðra vina hópi eða skyndileg ákvörðun um léttan Chianti með kvöldverðinum við eldhúsborðið. Það eru endalausir ...

Lesa Meira »