Heim / Uncategorized

Uncategorized

Reykjavík Cocktail Weekend 2018 – Opið fyrir skráningar

Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 31. janúar – 4. febrúar 2018. Hátíðin hefst miðvikudaginn 31. janúar og stendur til sunnudagsins 4. febrúar, þar sem henni líkur með úrslitakeppni í Íslandsmóti ...

Lesa Meira »

Íslandsmót barþjóna – skráning

Íslandsmót barþjóna (IBA) og Íslandsmót barþjóna með frjálsri aðferð (vinnustaðakeppni) verða haldnar í Gamlabíói, undanúrslit fimmtudaginn 2. febrúar kl 19:00 og úrslitin sjálf sunnudaginn 5. febrúar kl 19:00. Keppnin verður í tveimurhlutum. Í Íslandsmóti barþjóna verður keppt í “after dinner” drykk ...

Lesa Meira »