Heim / Fréttir (síða 20)

Fréttir

Aðalfundur BCI

Ágætu barþjónar, aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn miðvikudaginn 28 Október 2015 á Veitingahúsinu Einari Ben. Fundurinn hefst kl. 17.00. Efni fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning, framtíðar horfur RCW og sitthvað fleira Kosið verður um forseta Barþjónaklúbbsins til tveggja ára og um aðra stjórnarmeðlimi ...

Lesa Meira »

Finlandia Mystery Basket keppni

Fimmtudagskvöldið 22. október ætlar Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands að standa fyrir Finlandia Mystery Basket keppni á Lavabarnum. Hvenær: Fimmtudagskvöldið 22.október, klukkan 20:00 með fljótandi veigum Hvar: Lava barnum. Markmið: Að finna sætan long drink kokteil úr ...

Lesa Meira »

Stefán keppir í dag, Bruno komst ekki í úrslit

Stefán Ingi Guðmundsson mun keppa í Classic cocktail í dag og keppir hann í after dinner cocktails með drykkinn honey cocoo, hann fer á svið um klukkan 11:00 á íslenskum tíma og hægt að sjá beina útsendingu hér. Bruno keppti ...

Lesa Meira »