Heim / Fréttir / Besti Brennivíns kokteillinn – Kári kom sá og sigraði

Besti Brennivíns kokteillinn – Kári kom sá og sigraði

Þriðjudagskvöldið 5. mai fóru fram úrslitin um besta Brennivíns kokteilinn 2015 og kepptu 10 manns til úrslita.

Það var hann Kári Sigurðsson sem kom sá og sigraði með drykkinn sinn Vindás.
Drykkurinn inniheldur:
6 cl Brennivín
3 cl Gulrótarsýróp
3 cl Limesafi
3 dropar Yuzu
Sítrónubörk
Pikkluð gulrót til hliðar

Kári er búinn að standa sig vel í keppnum síðustu misserin og hampaði til að mynda efsta sætinu í vinnustaða keppni Íslandsmóts barþjóna.

 

 

 

(Visited 1 times, 1 visits today)