Heim / Fréttir / Bacardi námskeið

Bacardi námskeið

Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum þann 14.apríl, þar sem Richard Man brand Ambassador frá Bacardi mun fræða okkur um sögu og sérstöðu Bacardi og blanda spennandi nýja kokteila sem verða að sjálfsögðu smakkaðir.

Námskeiðin verða haldin í Red Room á Kitchen & Wine (101 Hótel) fimmtudaginn 14.Apríl milli 13.00-14.30 og á milli 21.00-22.30.

Spennandi Bacardi tilboð verða á bar Kitchen & Wine eftir námskeiðin.

Takmarkað sætapláss, svo endilega staðfestið þátttöku á Bacardi@mekka.is

bacardi

(Visited 1 times, 1 visits today)