Heim / Fréttir / Aðalfundur BCI 2017

Aðalfundur BCI 2017

Aðalfundur Barþjónaklúbbs íslands verður haldinn þann 13 júni  kl 17:00 í Hardrock Cafe kjallaranum.

léttar veitingar í boði eftir fund

Fundar efni:

Kosið verður í nýja stjórn BCI og fleira skemmtilegt, hvetjum sem flesta til þess að mæta og taka þátt í starfinu sem framundan er.

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Reikningar klúbbsins
  4. Lagabreytingar
  5. Ákvörðun árgjalds
  6. Stjórnarkosning
  7. Kosning endurskoðenda
  8. Alþjóðlegt samstarf
  9. Framtíðarhorfur og skipulag
  10. Önnur mál
(Visited 1 times, 1 visits today)