Heim / Fréttir / Aðalfundur Barþjónaklúbbsins 2018

Aðalfundur Barþjónaklúbbsins 2018

Ágætu barþjónar, aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn þriðjudaginn  23. október 2018 á Sæta Svíninu. Samhliða fundinum fer fram keppnin um hraðasta barþjóninn 2018.

Fundurinn hefst kl. 19:00
Efni fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning, framtíðar horfur og sitthvað fleira

Ath  það er kosið til stjórnar  og að þessu sinni er kosið
3 stjórnarmeðlimi til tveggja ára og 2 í varastjórn til eins árs

Núverandi stjórn er skipuð eftirfarandi meðlimum :
Tómas Kristjánsson – forseti BCI kosin til 2 ára 2017
Orri Páll Vilkjálmsson  kosinn til 2 ára 2017
Andri Davíð Pétursson  kosinn til 2 ára 2017
Elna María Tómasdóttir kosin til 2ára 2017
Milosz Omachel
Alana Hudskin
Ivan Svanur  Corvasce

Áhugasamir meðlimir og allir þeir barþjónar sem hafa tekið þátt í keppnum á vegum klúbbsins og hafa greitt félagsgjald 2018 kr 6.000 hafa kosningarrétt og mega bjóða sig fram í stjórn BCI.
Allir barþjónar mega mæta og skrá sig í klúbbinn og taka þátt í kvöldinu.
þeir sem hafa kosningarétt eru allir þeir sem hafa greitt félagsgjaldið fyrir árið 2018 kr 6.000

Á  meðan  AÐALFUNDI stendur VERÐUR BOÐIÐ UPPÁ LÉTTAR VEITINGAR FÉLAGSMÖNNUM AÐ KOSTNAÐRLAUSU

Eftir fundinn þá verður haldin keppnin um hraðasta Barþjónin 2018, nánar um keppnina má sjá hér

 

 

 

(Visited 1 times, 1 visits today)